Strandgata Akureyri

Strandgata Akureyri

Gangandi vegfarandi gekk eftir Hofsbót og inn á mið gatnamót Strandgötu og Hofsbótar. Á sama tíma var fólksbifreið ekið Strandgötu í vinstri beygju inn á Hofsbót. Vegfarandinn varð fyrir bifreiðinni á miðjum gatnamótunum. Hann lést daginn eftir á Sjúkrahúsinu á Akureyri.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Bæta merkingar og aðgengi gangandi vegfarenda Öryggisáætlun við framkvæmdir
Tilmæli/Ábendingar:
Notkun stefnuljósa
Blind svæði ökumanna
Gengið yfir akbrautir 09.08.2022
Umferðarsvið