Heydalsvegur Haffjarðardalsgil 4.10.2020

Heydalsvegur Haffjarðardalsgil 4.10.2020

Ökumaður fólksbifreiðar missti stjórn á bifreið sinni og ók út af Heydalsvegi rétt handan við vegræsi. Ökumaðurinn reyndi að aka bifreiðinni aftur upp á veginn en tók ekki eftir vegræsinu og endastakst bifreiðin niður í hyl við ræsisopið. Tveir einstaklingar voru í bílnum og annar þeirra lést.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Vegræsi
Tilmæli/Ábendingar:
Heydalsvegur Haffjarðardalsgil 4.10.2020 04.10.2020
Umferðarsvið