2020-073-U010 Skeiðavegur við Stóru-Laxá

2020-073-U010 Skeiðavegur við Stóru-Laxá

Síðdegis þann 10. júlí 2020 ók ökumaður á norðausturleið við vegamót Auðsholtsvegar og Skeiða- og Hrunamannavegar yfir á rangan vegarhelming til að forðast aftanákeyrslu á bifreið við vegamótin þar sem ökumaður þeirra bifreiðar var að undirbúa vinstri beygju. Á sama tíma kom bifreið úr gagnstæðri átt og varð harður árekstur með þeim afleiðingum að ökumaðurinn sem ók á röngum vegarhelmingi lést af völdum áverka sem hann hlaut í slysinu.

Skýrsla
Tilmæli/Ábendingar:
Slys eldri ökumanna á gatna- og vegamótum 10.07.2020
Umferðarsvið