Norðurlandsvegur Æsustaðir 23.4.2019

Norðurlandsvegur Æsustaðir 23.4.2019

Ökumaður fólksbifreiðar ók of hratt og missti stjórn á bifreiðinni með þeim afleiðingum að bifreiðin fór út af veginum og valt. Ökumaðurinn, sem var einn í bifreiðinni, lést af völdum áverka sem af slysinu hlutust.

Skýrsla 23.04.2019
Umferðarsvið