Borgarfjarðarbraut við Grjóteyri

Borgarfjarðarbraut við Grjóteyri

Ökumaður fólksbifreiðar ók yfir á rangan vegarhelming í veg fyrir bifreið sem ekið var úr gagnstæðri átt. Farþegi í bifreiðinni sem ekið var yfir á rangan vegarhelming lést af völdum áverka sem af slysinu hlutust. Að sögn beggja ökumannanna kom kröftug vindhviða á bifreiðarnar rétt fyrir slysið.

Skýrsla
Tilmæli/Ábendingar:
Borgarfjarðarbraut við Grjóteyri
Borgarfjarðarbraut við Grjóteyri (1)
Borgarfjarðarbraut við Grjóteyri (2) 15.09.2019
Umferðarsvið