Vesturlandsvegur við Hvamm

Vesturlandsvegur við Hvamm

Ökumaður fólksbifreiðar ók yfir á rangan vegarhelming í veg fyrir vörubifreið sem kom úr gagnstæðri átt. Ökumaður fólksbifreiðarinnar lést í slysinu.

Skýrsla
Tilmæli/Ábendingar:
Vesturlandsvegur við Hvamm 03.01.2018
Umferðarsvið