Suðurlandsvegur vestan Hunkubakka

Suðurlandsvegur vestan Hunkubakka

Um kl. 11 miðvikudaginn 27. desember ók hópbifreið aftan á fólksbifreið á Suðurlandsvegi vestan Hunkubakka. Í kjölfar árekstursins missti ökumaður hópbifreiðarinnar hjól út fyrir veg og valt á hliðina. Um borð voru 46 manns og létust tveir farþegar og nokkrir hlutu alvarlega áverka. Margir farþeganna og ökumaður voru ekki spenntir í öryggisbelti.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Viðhald þungra ökutækja Áhættumat og öryggis- og heilbrigðisáætlun Vinnufyrirkomulag ökumanna hópbifreiða Merkingar og aðgengi áningarstaða
Tilmæli/Ábendingar:
Suðurlandsvegur Hunkubakkar
Suðurlandsvegur Hunkubakkar (1) 27.12.2017
Umferðarsvið