Miklabraut við Skeiðavog

Miklabraut við Skeiðavog

Ökumaður sendibifreiðar missti stjórn á henni með þeim afleiðingum að bifreiðin rakst á mikilli ferð utan í vegrið. Ökumaðurinn, sem var undir áhrifum fíkniefna og áfengis, var ekki spenntur í öryggisbelti og kastaðist hann út úr bifreiðinni. Hann lést í slysinu.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Vanrækslugjald 25.11.2017
Umferðarsvið