Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi, á Þingvallavegi við Álftavatn þann 20. febrúar 2025, þar sem steypubifreið snerist á veginum og valt. Ökumaðurinn lést í slysinu. Skýrslu nefndarinnar má finna hér: Þingvallavegur