Banaslys reiðhjólamanns

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið við rannsókn á banaslysi reiðhjólamanns sem varð á göngustíg milli Seljaskóga og Engjasels í janúar 2021. Skýrslu nefnarinnar má finna hér: Seljaskógar Engjasel.

lesa meira

Heydalsvegur Haffjarðardalsgil 4.10.2020

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið við rannsókn á banaslysi sem varð á Heydalsvegi við Haffjarðardalsgil þann 4. október 2020. Í slysinu lést einn í fólksbifreið eftir að hún hafnaði í á.  Skýrslu nefnarinnar um slysið má finna hér: Heydalsvegur Haffjarðardalsgil 4.10.2020

lesa meira

Reykjanesbraut við Dalveg 10.3.2020

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið við rannsókn á banaslysi sem varð á Reykjanesbraut við Dalveg þann 10. mars 2020. Í slysinu lést farþegi fólksbifreiðar eftir að bifreiðin hafnaði á ljósastaur. Skýrslu nefnarinnar um slysið má finna hér: Reykjanesbraut við Dalveg

lesa meira

Lokaskýrsla um gámaslys á Vesturlandsvegi 10.1 2020

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á slysi sem var á Vesturlandsvegi í Kollafirði.  Í slysinu féll gámur af tengivagni í veg fyrir aðra umferð.   Skýrslu nefndarinnar um slysið má finna hér: Gámaslys á Vesturlandsvegi

lesa meira

Lokaskýrsla um banaslys á Suðurlandsvegi við Stigá 15. ágúst 2020

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi sem var á Suðurlandsvegi við Stigá.  Í slysinu lést ökumaður bifhjóls.  Skýrslu nefndarinnar um slysið má finna hér: Suðurlandsvegur við Stigá

 

lesa meira

Lokaskýrslur um banaslys

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn tveggja banaslysa í umferðinni.  Annars vegar banaslys sem varð á Vesturlandsvegi þann 28. júní 2020 og hins vegar banaslys sem varð á Norðausturvegi þann 23. júlí 2020. Skýrslur nefndarinnar um slysin má finna hér: Vesturlandsvegur    Norðausturveg…

lesa meira

Lokaskýrsla um banaslys á Reykjanesbraut

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi sem varð á Reykjanesbraut við Álverið í Straumsvík 12. janúar 2020.  Skýrslu nefndarinnar um slysið má finna hér:  Reykjanesbraut

lesa meira

Lokaskýrsla um banaslys á Innstrandavegi

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi sem varð á Innstrandavegi þann 30. júní 2019.  Í slysinu lést ökumaður bifhjóls.  Skýrslu nefndarinnar um slysið má finna hér: Innstrandavegur 

lesa meira

Lokaskýrsla um banaslys á Þingvallavegi

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi sem varð á Þingvallavegi við Æsustaði þann 21. júlí 2018. Í slysinu lést farþegi bifreiðar í árekstri. Skýrslu nefndarinnar um slysið má finna hér: Þingvallavegur við Æsustaði

 

lesa meira

Suðurlandsvegur við Viðborðssel

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi sem varð á Suðurlandsvegi við Viðborðssel þann 21. nóvember 2019. Skýrsluna má finna hér: Suðurlandsvegur við Viðborðssel

lesa meira