Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi sem varð á Djúpvegi í Skötufirði 16. janúar 2021. Í slysinu létust tveir farþegar bifreiðar eftir að ökumaður hennar missti stjórn og lenti utan vegar og út í sjó. Skýrslu nefndarinnar má finna hér: Djúpvegur í Skötufirði