Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn tveggja banaslysa í umferðinni.  Annars vegar banaslys sem varð á Vesturlandsvegi þann 28. júní 2020 og hins vegar banaslys sem varð á Norðausturvegi þann 23. júlí 2020. Skýrslur nefndarinnar um slysin má finna hér: Vesturlandsvegur    Norðausturvegur