Norðausturvegur 23.7.2020

Norðausturvegur 23.7.2020

Ökumaður fólksbifreiðar ók ölvaður á ofsahraða norður Norðausturveg. Skammt sunnan við vegamótin að Hófaskarðsleið missti ökumaðurinn stjórn á bifreiðinni með þeim afleiðingum að bifreiðin fór út af veginum og valt. Ökumaðurinn, sem var einn í bifreiðinni, lést í slysinu.

Skýrsla
Tilmæli/Ábendingar:
Hraðakstur og áfengi
Öryggisbelti 23.07.2020
Umferðarsvið