Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi sem var á Suðurlandsvegi við Stigá.  Í slysinu lést ökumaður bifhjóls.  Skýrslu nefndarinnar um slysið má finna hér: Suðurlandsvegur við Stigá