Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi sem varð á Skeiðavegi norðan við Stóru-Laxá 10. júlí 2020. Í slysinu lést ökumaður fólksbifreiðar eftir harðan árekstur. Skýrslu nefndarinnar má finna hér: Skeiðavegur við Stóru Laxá