Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi sem varð á Reykjanesbraut við Álverið í Straumsvík 12. janúar 2020.  Skýrslu nefndarinnar um slysið má finna hér:  Reykjanesbraut