Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið við rannsókn á banaslysi sem varð á Heydalsvegi við Haffjarðardalsgil þann 4. október 2020. Í slysinu lést einn í fólksbifreið eftir að hún hafnaði í á.  Skýrslu nefnarinnar um slysið má finna hér: Heydalsvegur Haffjarðardalsgil 4.10.2020