Nr. máls: 2022-109U021
                23.05.2024
            Aukahlutir í framrúðu
Rannsóknarnefnd samgönguslysa vill koma þeirri ábendingu til eigenda og umráðamanna bifreiða að byrgja ekki sýn ökumanna með aukahlutum.
Rannsóknarnefnd samgönguslysa vill koma þeirri ábendingu til eigenda og umráðamanna bifreiða að byrgja ekki sýn ökumanna með aukahlutum.