Umferð um gatnamót

Umferð
Nr. máls: 2021-016U005
21.03.2022

Mikilvægt að sýna aðgæslu

Mikilvægt er að ökumenn og aðrir vegfarendur sem um gatnamót fara gæti sérstakrar aðgæslu og séu ávallt viðbúnir að bregðast við óvæntri hættu. Rannsóknarnefnd samgönguslysa hvetur ökumenn til þess að haga akstri sínum ávallt með aðgæslu í huga, stunda svokallaðan varnarakstur. Í því felst að ökumenn séu ávallt viðbúnir að bregðast við óvæntri hættu, jafnvel þegar hún er ekki sýnileg, reyni að sjá fyrir mistök annarra vegfarenda og gæti vel að ökuhraða. Því hraðar sem ekið er, því styttri tími er til viðbragðs og hætta á alvarlegum áverkum eykst. 

Tengill á skýrslu