Eldri skýrslur - RNS Skýrslur gefnar út af Rannsóknarnefnd sjóslysa (RNS) Síða 185

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

103-00 Hrafn Sveinbjarnarson GK-255

Skipverjar slasast um borð í þegar kengur rifnar úr lunningu við það að híft er

Skýrsla 11.11.2000
Siglingasvið

108-00 m.s. Lone Boy

Leki kemur á siglingu frá Íslandi til Evrópu

Skýrsla 11.11.2000
Siglingasvið

099-00 Jón á Hofi ÁR-62

Skipverji slasast er hann stígur í bugt af húkkreipi

Skýrsla 04.11.2000
Siglingasvið

105-00 Baldur Breiðafjarðarferja

Farþegi slasast í landgang á leið frá borði

Skýrsla 23.10.2000
Siglingasvið

106-00 Björn Kristjónsson SH-164

Skipverji slasast við löndun

Skýrsla 18.10.2000
Siglingasvið

070-01 - Narfi VE 108

Narfi VE 108, rekst utan í bryggju

Skýrsla 16.10.2000
Siglingasvið

101A-00 Freri RE-72

Skipverji slasast þegar verið er að snörla belginn

Skýrsla 14.10.2000
Siglingasvið

101B-00 Þytur hafnsögubátur og Freri RE-72

Í árekstri á Skutulsfirði

Skýrsla 14.10.2000
Siglingasvið

092-00

Maður hætt komin við æfingu í köfun

Skýrsla 08.10.2000
Siglingasvið

093-00 Ingimundur gamli HU 65

Sekkur við rækjuveiðar á Húnaflóa, einn skipverja ferst

Skýrsla 07.10.2000
Siglingasvið