Ólafsfjarðarvegur við Freyjulund

Ólafsfjarðarvegur við Freyjulund

Ökumaður hópbifreiðar missti stjórn á bifreiðinni með þeim afleiðingum að bifreiðin fór út af veginum á nokkurri ferð. Þegar bifreiðin var hálf inni á veginum hægra megin og hálf utan hans rann hún yfir heimreið, sem liggur þvert á veginn, og þaðan yfir árfarveg þar sem hún hafnaði á árbakkanum hinum megin árinnar. Ökumaðurinn lést á spítala tæpum mánuði eftir slysið af völdum áverka sem hann hlaut í slysinu.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Reglur um mat á andlegu og líkamlegu hæfi Hættulegt vegumhverfi
Tilmæli/Ábendingar:
Ólafsfjarðarv. Freyjulundur
Ólafsfjarðarv. Freyjulundur (1) 05.06.2018
Umferðarsvið