Steinafjall

Steinafjall

Kia Sportage fólksbifreið ekið austur Hringveg við Steinafjall þegar grjót losnaði ofarlega úr fjallinu og kom í loftköstum niður hlíðina og hafnaði ofan á bifreiðinni.  Ökumaður lést samstundis en farþegar slösuðust ekki alvarlega.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
25-015U006T01 Úrbætur vegna grjóthruns 31.03.2025
Umferðarsvið