Hringvegur við Hraunsnef

Hringvegur við Hraunsnef

Mercedes Benz fólksbifreið var ekið norður hringveginn í Borgarfirði. Rétt norðan við Hraunsnef var henni ekið framan á Toyota fólksbifreið sem var ekið úr gagnstæðri átt. Ökumaður Mercedes Benz bifreiðarinnar lést á slysstað en ökumaður og farþegi Toyota bifreiðarinnar slösuðust alvarlega.

 

Skýrsla
Tilmæli/Ábendingar:
Akstur undir áhrifum áfengis, lyfja og vímuefna 09.06.2024
Umferðarsvið