Þingvallavegur við Æsustaði 21.7.2018

Þingvallavegur við Æsustaði 21.7.2018

Ökumaður Mitsubishi bifreiðar ók fram úr nokkrum bifreiðum á Þingvallavegi á akrein fyrir umferð úr gagnstæðri átt og ók hann aftan á Suzuki bifreið. Ökumaður Suzuki bifreiðarinnar var að taka vinstri beygju út af veginum. Farþegi í Suzuki bifreiðinni lést í slysinu.

Skýrsla
Tilmæli/Ábendingar:
Þingvallavegur við Æsustaði 21.7.2018
Þingvallavegur við Æsustaði 21.7.2018 (1) 21.07.2018
Umferðarsvið