Djúpvegur Hestfirði

Djúpvegur Hestfirði

Ökumaður sendibifreiðar missti stjórn á bifreiðinni með þeim afleiðingum að hún fór út fyrir veg og lenti á stóru grjóti sem hafði fallið úr hlíð fyrir ofan veginn ofan í vatnsrás við veginn. Ökumaðurinn lést í slysinu.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Grjóthrun og öryggissvæði 13.06.2018
Umferðarsvið