Sæbraut við Kirkjusand 06.11.2017

Sæbraut við Kirkjusand 06.11.2017

Reiðhjólamaður hjólaði inn á Sæbraut gegn rauðu gönguljósi og rakst hann utan í hlið Ford bifreiðar sem ekið var austur Sæbraut. Ford bifreiðin var með Audi bifreið í drætti þegar slysið átti sér stað og varð reiðhjólamaðurinn í kjölfarið fyrir Audi bifreiðinni.

Reiðhjólamaðurinn lést af völdum áverka sem hann hlaut í slysinu.

Skýrsla 06.11.2017
Umferðarsvið