Grindavíkurvegur 12.1.2017

Grindavíkurvegur 12.1.2017

Ökumaður fólksbifreiðar missti stjórn á bifreið sinni í hálku. Bifreiðin snérist og rann á hlið framan á aðra fólksbifreið sem kom úr gagnstæðri átt. Ökumaður fyrrnefndu bifreiðarinnar lést í slysinu.

Skýrsla
Tilmæli/Ábendingar:
Akstur við vetraraðstæður
Ástand ökutækja
Þungur farangur 12.01.2017
Umferðarsvið