Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi þar sem bifreið, sem ekið var í norðausturátt á Þrengslavegi, fór út fyrir veg hægra megin í mjúkri vinstri beygju og var ekið í vegfláa nokkra stund áður en hún endastakkst nokkrum sinnum. Ökumaður var einn í bifreiðinni og lést hann í slysinu. Skýrslu nefndarinnar má finna hér: Þrengslavegur