Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi sem varð á Suðurlandsvegi austan við Þingborg þann 20. desember 2021.  Í slysinu rákust saman tvær bifreiðar í framanákeyrslu en önnur bifreiðin var í framúrakstri. Skýrslu nefndarinnar má finna hér:  Suðurlandsvegur austan við Þingborg