Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi sem varð á Meðallandsvegi skammt sunnan Kirkjubæjarklausturs þann 8. júlí 2022. Í slysinu var bifreið ekið út fyrir veg þar sem hún endastakkst nokkrum sinnum. Farþegi í aftursæti bifreiðarinnar lést í slysinu. Skýrslu nefndarinnar má finna hér: Meðallandsvegur