Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi sem varð við Framhaldsskólann á Laugum þann 2. febrúar 2022.  Í slysinu varð vegfarandi á snjóþotu fyrir bifreið með þeim afleiðingum að hann lést. Skýrslu nefndarinnar má finna hér: Laugar í Reykjadal 2.2.2022