Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi sem varð á hjólastíg við Sæbraut á móts við gatnamót við Kringlumýrarbraut í Reykjavík þann 10. nóvember 2021.  Í slysinu rákust saman rafhlaupahjól og rafknúið létt bifhjól með þeim afleiðingum að ökumaður rafhlaupahjólsins lést og ökumaður létta bifhjólsins slasaðist alvarlega. Skýrslu nefndarinnar má finna hér:  Hjólastígur við Sæbraut