Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi sem varð á gatnamótum Kauptúns og Urriðaholtsstrætis 17 febrúar 2021. Í slysinu lést gangandi vegfarandi eftir árekstur við bifreið. Skýrslu nefndarinnar má finna hér: Kauptún Urriðaholtsstræti