Hafnarvegur við Stekkakeldu og Biskupstungnabraut við Alviðru

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út tvær skýrslur um banaslys í umferðinni. Annars vegar skýrslu um harðan árekstur þriggja bifreiða á Hafnarvegi þann 28. ágúst 2014 og hins vegar útafakstur og veltu í mikilli hálku á Biskupstungnabraut sunnan Alviðru 9. apríl 2015. Skýrslur um slysin má fi…

lesa meira