Fundur nr. 48 hjá RNSA sjóslys var haldinn með fjarfundarbúnaði þann 29. apríl 2020.
Mættir nefndarmenn voru Geirþrúður Alfreðsdóttir, Ingi Tryggvason, Hilmar Snorrason, Pálmi K Jónsson og Hjörtur Emilsson. Á fundinum voru einnig starfsmenn nefndarinnar, Jón A. Ingólfsson rannsóknarstjóri og Einar Ingi Einarsson rannsakandi.
lesa meira