Norwegian Prima alvarlegt sjóatvik.

Á fundi siglingasviðs Rannsóknarnefdar Samgönguslysa var afgreidd skýrsla um alvarlegt sjóatvik er varðar Norwegian Prima.

Hlekk á skýrsluna má finna hér: HS Norwegian Prima MSI Report

lesa meira

Fundur nr. 74 var haldinn þann 7 mars 2024.

Til lokaafgreiðslu var eitt mál, strandið á Wilson Skaw við Kýrhamarsboða Húnaflóa, 18. apríl 2023.

Lokaskýrslu ásamt tillögum í öryggisátt má nálgast hér.

lesa meira