Lokaskýrsla um alvarlegt flugatvik á Reykjavíkurflugvelli

RNSA hefur gefið út lokaskýrslu vegna brautarátroðnings er varð á Reykjavíkurflugvelli þann 9. febrúar 2018. Snjóruðningstæki ók inn á flugbraut 19 þegar flugvél TF-ORD var í flugtaksbruni. Skýrsluna má finna hér.

lesa meira

Lokaskýrsla um alvarlegt flugumferðaratvik

RNSA hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugumferðaratviks á milli TF-TWO og TF-IFB við Langavatn ofan Reykjavíkur þann 29. mars 2018.

Skýrsluna má finna hér.

lesa meira

Lokaskýrsla um flugumferðaratvik á Reykjavíkurflugvelli

RNSA hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugatviks TF-FTO á Reykjavíkurflugvelli. Flugvélin var í umferðarhring á BIRK þegar rykkur kom á flugvélina og hún kinkaði niður. Eftir þetta hökkti hæðarstýri, það var þungt og ekki hægt að beita því að fullu. Flugvélinni var lent með því að nota hæð…

lesa meira

Lokaskýrsla um flugumferðaratvik á Reykjavíkurflugvelli

RNSA hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugatviks N525FF á Reykjavíkurflugvelli. Flugvélin tók á loft frá flugbraut 19 án heimildar frá flugturni. Þegar flugvélin hóf sig á loft rétt fyrir flugbrautarmót 19/13 tók hún á loft yfir söndunarbíl sem var að sanda flugbraut 13 að beiðni flugturns…

lesa meira

Á flugvellinum við Sandskeið

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna flugslyss er varð á flugvél TF-FTM (Cessna 172) á flugvellinum við Sandskeið þann 17. júlí 2015. Flugvélinni hlekktist á í snertilendingu með þeim afleiðingum að hún hafnaði á hvolfi. Við rannsóknina kom í ljós að hliðarvindur var yfir s…

lesa meira

Við Sandskeið

 

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugatviks er varð á flugvél TF-FGC við Sandskeið þann 13. september 2014. Flugkennari var með flugnema í kynnisflugi í Austursvæði ofan Reykjavíkur. Í klifri í um 2200 feta hæð varð flugkennarinn var við óeðlilegt hljóð frá…

lesa meira

Í Mosfellsdal

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna flugslyss TF-142 í Mosfellsdal þann 28. ágúst 2014. Fisið sem var af gerðinni Xair-F hafði verið á flugi í tæpt korter með fisflugmann og farþega eftir flugtak frá fisflugvellinum við Úlfársfell þegar vart verður við gangtruflanir. Flugm…

lesa meira

Á Reykjavíkurflugvelli

RNSA hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugumferðaratviks þyrlu og kennsluflugvélar á Reykjavíkurflugvelli. Atvikið varð er þyrla tók á loft á rangri flugbraut, braut 01 í stað brautar 19, með þeim afleiðingum að árekstrarhætta varð við kennsluflugvél sem var í snertilendingu á flugbraut 13…

lesa meira

Á Vatnsleysuströnd

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna flugslyss TF-KFB á golfvellinum á Vatnsleysuströndi þann 29. júní 2014. Flugvélin var af gerðinni Diamond DA-20 og var hún í kennsluflugi. Um borð var flugnemi ásamt flugkennara. Flogið var um Selfoss og snertilendingar framkvæmdar á flu…

lesa meira

Í Barkárdal

Klukkan 14:01 þann 9. ágúst 2015 flaug flugmaður ásamt félaga sínum, ferjuflugmanni, flugvél N610LC, sem er af gerðinni De Havilland DHC-2 Beaver, í sjónflugi frá flugvellinum á Akureyri áleiðis til Keflavíkurflugvallar. Tilgangur flugsins var að ferja flugvélina frá Akureyri til Bandaríkjanna þar s…

lesa meira