Hjólastígur við Sæbraut

Hjólastígur við Sæbraut

Rafhlaupahjóli og rafknúnu léttu bifhjóli var ekið úr gagnstæðum áttum á hjólastíg við Sæbraut. Rákust hjólin saman í hörðum árekstri með þeim afleiðingum að ökumaður rafhlaupahjólsins lést og ökumaður létta bifhjólsins slasaðist alvarlega.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Endurskoðun umferðarlaga Öryggisúttekt
Tilmæli/Ábendingar:
Akstur á gangstéttum, hjóla- og göngustígum
Mikilvægi góðs ljósabúnaðar á hjólum almennt, öryggi og sýnileiki
Áhrif birtu og myrkurs á augu
Slysahætta og öryggisbúnaður við akstur rafhlaupahjóla 10.11.2021
Umferðarsvið