Árekstrarhætta loftfars og snjóruðningstækis

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugatviks flugvélar TF-ISP og FROST 10 á flugbraut 19 á Keflavíkurflugvelli þann 2. desember 2024. Skýrsluna er að finna hér.

lesa meira

Neyðarástand vegna óvissu um eldsneytisflæði

RNSA hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugatviks, þann 13. Júní 2022, þegar áhöfn TF-PPA lýsti yfir neyðarástandi vegna óvissu um eldsneytisflæði. Skýrsluna er að finna hér.

lesa meira

Í farflugi í FL180 milli Skagafjarðar og Blönduóss

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugatviks, vegna frosins vökva á skynjurum, flugvélar TF-NLE í farflugi í FL180 á milli Skagafjarðar og Blönduóss þann 19. nóvember 2024. Skýrsluna má finna hér.

lesa meira

Í klifri frá Station Nord í Grænlandi

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugatviks er varð í klifri frá Station Nord flugvellinum á Grænlandi, þegar flugvél TF-NLA missti jafnþrýsting á flugi þann 8. september 2024. Skýrsluna má finna hér.

Skýrslan er skrifuð á ensku þar sem að tillögu í öryggisát…

lesa meira

Árekstrarhætta loftfara við Reykjavíkurflugvöll

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugumferðaratviks er varð við Reykjavíkurflugvöll þegar árekstrarhætta skapaðist á milli flugvéla TF-TWO og TF-FGC á flugi þann 6. október 2024. Skýrsluna má finna hér.

lesa meira

Flug TK0018 lenti í alvarlegri ókyrrð

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugumferðaratviks er varð þegar Boeing 777-300ER flugvél í yfirflugi lenti í alvarlegri ókyrrð norðan Langjökuls, með þeim afleiðingum að flugáhöfnin missti fulla stjórn á flugvélinni. Skýrsluna má finna hér.

lesa meira

Árekstrarhætta loftfara við Reykjavíkurflugvöll

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugumferðaratviks er varð þann 25. febrúar 2024 þegar þegar árekstrarhætta skapaðist á milli flugvéla TF-FFL og TF-FGB við Reykjavíkurflugvöll. Skýrsluna má finna hér.

lesa meira

Árekstrarhætta flugvélar og bifreiðar

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugumferðaratviks er varð þegar þegar árekstrarhætta skapaðist á milli flugvélar í flugtaksbruni og bifreiðar. Atvikið varð á Reykjavíkurflugvelli þann 23. apríl 2023. Skýrsluna má finna hér.

lesa meira

Árekstrarhætta tveggja farþegaflugvéla á Keflavíkurflugvelli

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugumferðaratviks er varð þegar árekstrarhætta skapaðist á milli tveggja farþegaflugvéla, önnur á þverlegg og hin í lokaaðflugi fyrir flugbraut 19, á Keflavíkurflugvelli þann 20. febrúar 2024. Skýrsluna má finna hér.

lesa meira

Þemarannsókn vegna veikinda

RNSA hefur gefið út þemarannsókn vegna veikinda fólks í flugáhöfnum Boeing 757/767 loftfara. Skýrsluna má finna hér.

lesa meira