Borgarfjarðarbraut við Grjóteyri

Umferð
Nr. máls: 2019-135U016
17.09.2020

Mikilvægt að vera með öryggisbelti rétt spennt

Farþeginn sem lést var með axlarbeltið undir handarkrikanum þegar slysið varð. Afar mikilvægt er að axlarbeltið liggi yfir brjóstkassa og viðbeini því annars er hætta á að álagið frá beltinu sem myndast við árekstur lendi á kviðarholinu sem getur valdið miklum og lífshættulegum innvortis áverkum eins og  í þessu slysi.

 

Skýrsla