Breytingar ökutækja

Umferð
Nr. máls: 2018086U015
23.09.2019

Mikilvægt er að hafa öryggi í öndvegi þegar breytingar eru gerðar á ökutækjum. Gæta þarf vel að því að allar breytingar fullnægi þeim kröfum sem gerðar eru í reglugerðum þannig að breytingarnar skerði ekki öryggi ökutækisins. Nefndin beinir því til umboðsaðila Toyota á Íslandi og annarra sem selja breytt ökutæki að huga vel að öryggismálum við breytingar. Ábendingin verður einnig send til Bílgreinasambandsins.

Tengill á skýrslu