Akstur við vetraraðstæður

Umferð
Nr. máls: 2017-002U001
23.09.2019

Akstursaðstæður að vetrarlagi á Íslandi geta verið varasamar. Þær geta breyst skyndilega og því er nauðsynlegt að vera viðbúinn hálku og snjó. Afar mikilvægt er að aka hægar ef grunur leikur á hálku á vegum til að minnka hættu á að missa stjórn á ökutækinu.

Tengill á skýrslu Skýrsla