Tilmæli Síða 3

Drægni VHF sambands á hálendi Íslands

Flug
Nr. máls: M-02214/AIG-16
06.10.2016

RNSA beinir þeim tilmælum til Isavia að kanna hvort bæta megi úr drægi VHF sambands við flugstjórn yfir á hálendinu. 

Skýrsla

Sjónflugsflugvélar í blindflugsaðstæðum

Flug
Nr. máls: M-01314/AIG-10
24.07.2015

Flugslys TF-KAJ (Piper-PA-18) á Flám á Tröllaskaga

RNSA leggur áherslu á að flugmenn, og þá sérstaklega þeir sem hafa mikla blindflugsreynslu, vanmeti ekki þær aðstæður sem geta skapast í sjónflugi á flugvélum sem ekki eru útbúnar til blindflugs.

Skýrsla

Kynna sér mörk æfingasvæða

Flug
Nr. máls: M-00713/AIG-06
20.04.2015

Alvarlegt flugumferðaratvik TF-KFB (DA20) og TF-DRO (DynAero) á milli Austursvæðis og Sandskeiðs

RNSA hvetur flugmenn til þess að kynna sér æfingasvæði og halda sig innan þeirra við flugæfingar.

Skýrsla

Kynna sér aðstæður áður en lent er utan flugvalla

Flug
Nr. máls: M-01112/AIG-19
11.09.2014

Flugslys TF-140 (Skyranger) við Kirkjubæjarklaustur

RNSA beinir því til fisflugmanna að kynna sér aðstæður til lendinga ef lenda skal utan flugvalla.

Skýrsla

Fá leyfi landeigenda fyrir að lenda

Flug
Nr. máls: M-01112/AIG-19
11.09.2014

Flugslys TF-140 (Skyranger) við Kirkjubæjarklaustur

RNSA beinir því til fisflugmanna að fá samþykki landeigenda til lendingar ef lenda skal utan flugvalla.

Skýrsla

Þyngdar- og vægisútreikningar

Flug
Nr. máls: M-01311/AIG-10
12.07.2013

Flugslys TF-JPP (Cessna 172) á Garðsaukabraut við Hvolsvöll

Framkvæma þyngdar- og vægisútreikninga fyrir hvert flug, sérstaklega ef verið er að breyta hleðslu á milli fluga

Skýrsla

Strekkja sætisólar

Flug
Nr. máls: M-01311/AIG-10
12.07.2013

Flugslys TF-JPP (Cessna 172) á Garðsaukabraut við Hvolsvöll

Strekkja ávallt sætisólar eftir að þær hafa verið spenntar.

Skýrsla