Talstöðvarskanna í flugvallaþjónustutæki
Tillaga í öryggisátt
RNSA beinir því til Isavia að setja talstöðvarskanna í öll flugvallarþjónustutæki, sem notuð eru reglulega við vinnu á flugbrautum, þar sem mögulegt er að vera með hlustun á bæði turn- og grundbylgju.