Formal procedure between snow removal supervisors and ATCO

Formal procedure between snow removal supervisors and ATCO

Flug
Nr. máls: 17-042F012
Staða máls: Lokuð
Farðu í skýrslu 27.05.2021

Tillaga í öryggisátt

The ITSB recommends that Isavia considers implementing a formal procedure between snow removal supervisors and the ATCOs.

Afgreiðsla

Isavia hefur gefið út vinnuleiðbeiningar  VL710 57 kafli 3 sem taka til þessa atriðis.

 

Kafli 3 Ábyrgð á framkvæmd ástandsmats

Framkvæmd ástandsmat er alfarið á ábyrgð flugvallarstarfsmanna og ber að gefa upplýsingar um nýtt mat til turns eða AFIS eins og við á í gegnum síma eða á tíðni eftir því sem hentar betur.

Þegar SNOWTAM er útgefið nægir að láta vita um útgáfuna en þegar ekki er þörf á útgáfu SNOWTAM skal hringja/kalla með ástandskóða hvers flugbrautarþriðjungs (6 eða 5) og tegund þekju (DRY eða WET).