Verklag um flugvél tekin úr skipulögðu viðhaldi

Verklag um flugvél tekin úr skipulögðu viðhaldi

Flug
Nr. máls: 18-150F030
Staða máls: Opin
Farðu í skýrslu 12.12.2019

Tillaga í öryggisátt

Að Air Iceland Connect setji upp formlegt verklag til þess að tryggja að flugumsjón geti ekki einhliða tekið flugvél úr skipulögðu og/eða bókuðu viðhaldi, án samráðs og samþykkis viðhaldsdeildar.

Afgreiðsla