Hlustun á turnrás í farartækjum flugvallarþjónustu

Hlustun á turnrás í farartækjum flugvallarþjónustu

Flug
Nr. máls: 18-025F007
Staða máls: Opin
Farðu í skýrslu 28.11.2019

Tillaga í öryggisátt

Að Isavia skoði þann möguleika að tengja hlustun á turnrás inn á fjarskiptatæki í farartækjum flugvallarþjónustu Reykjavíkurflugvallar til þess að auka næmi á aðstæður (situational awareness).

Afgreiðsla