Endurskoðun verklags vegna veikinda/slys/frestun viðhalds

Endurskoðun verklags vegna veikinda/slys/frestun viðhalds

Flug
Nr. máls: 18-150F030
Staða máls: Opin
Farðu í skýrslu 12.12.2019

Tillaga í öryggisátt

Að Air Iceland Connect endurskoði verklag á viðhaldssviði (production planning) þegar veikindi/slys/frestun viðhalds og annað komi upp, til þess að tryggja nægilegan fjölda flugvirkja með viðeigandi réttindi, fyrir uppsett verk.

Afgreiðsla