Endurskoðun þjálfun starfsfólks í viðhaldi flugvéla

Endurskoðun þjálfun starfsfólks í viðhaldi flugvéla

Flug
Nr. máls: 18-150F030
Staða máls: Opin
Farðu í skýrslu 12.12.2019

Tillaga í öryggisátt

Að Air Iceland Connect endurskoði þjálfun starfsfólks, til þess að tryggja að starfsfólk sem kemur að viðhaldi flugvéla, hver sem staða þess er, fái viðeigandi þjálfun og hafi þekkingu á sínu hlutverki og skyldum. Undir þetta fellur að starfsfólki á að vera ljóst hverjar heimildir þess eru (authorized staff) eða takmarkanir (un-authorized staff).

Afgreiðsla