Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugatviks flugvélar TF-ISP og FROST 10 á flugbraut 19 á Keflavíkurflugvelli þann 2. desember 2024. Skýrsluna er að finna hér.